Slátrun og gæðaflokkun

Slátrun fer fram í löggilltu sláturhúsi á Suðurlandi. Viðskiptavinir Njálunauts fá aðeins keypt kjöt úr gæðaflokkunum UNI úrval og UNIA nema annars sé óskað. Meðalaldur sláturgripa er um 20 mánaða og meðalþyngd sem af er 2007 er 255 kílóafall.Kjötið er heilbrigðisskoðað af dýralæknum.